Hér er að finna fréttir og pistla um málefni Öldrunarráðs Íslands og tengt efni.

Árlega veitir Öldrunarráð Íslands viðurkenningu að  fengnum tilnefningum sem geta verið um einstakling, stofnun eða félagasamtök.

Á aðalfundi Öldrunarráðs Íslands í desember 2020 var tilkynnt um hver hlyti viðurkenninguna árið 2020.

Að þessu sinni var það einstaklingur sem tilnefndur var vegna starfa sinna að öldrunarmálum í sinni heimabyggð.

Ágústa Þorkelsdóttir frá Refsstað, formaður Félags eldri borgara Vopnafirði og Bakkafirði er handhafi viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands árið 2020.

Ágústa hefur verið mjög virk í félagsstörfum um áratugaskeið en að þessu sinni vakti það mikla athygli að á hennar vakt hefur verið unnið æði merkilegt starf við að safna gömlum ljósmyndum, skanna þær inn, finna nöfn á fólki sem þar er að finna og skrásetja. Vegna þessa magnaða verkefnisins hefur myndast líflegt og skemmtilegt félagsstarf í heimabyggð. Myndirnar í safninu eru nú orðnar yfir 11.000 talsins. Safnið með skrásetningu þess geymir ómetanlegar upplýsingar um tímann, þann sem liðinn er og ekki síður tímana sem við lifum nú.

Mikilvægi þessa óeigingjarna starfs er óumdeilanlegt og afar mikilvægt að merkilegar myndir og saga þess fólks þar er að finna glatist ekki.

Öldrunarráð Íslands færir Ágústu árnaðaróskir fyrir þetta merka starf sem mun örugglega verða til eftirbreytni miklu víðar.

Fræðslufundur ÖÍ – Öldrunarráðs Íslands og LEB – Landssambands eldri borgara, á RÚV.

Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi?

ÖÍ og LEB stóðu fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV  þriðjudaginn 9. febrúar 2021, þar sem víðtæk fræðsla og upplýsingamiðlun var höfð að leiðarljósi.

Með því að smella HÉR er hægt að horfa á þáttinn. 

Upptakan verður aðgengileg til 9. febrúar 2022.

Stjórnina skipa:

Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, formaður
frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  
Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Vinnusími: 414-9500
Gsm: 824-5944

Sigurður Sigfússon,varaformaður
frá ASÍ
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Gsm: 660 3316 

Sólveig Reynisdóttir, gjaldkeri
frá Reykjavíkurborg,  
Þjónustumiðstöð Árbæjar og grafarvogs
Hraunbær 115, Reykjavík
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Vinnusími: 411 1200

Hróðný Lund, ritari
frá sveitarfélagi Norðurþings
Stjórnsýsluhús Ketilsbraut
640 Húsavík
Vinnusími: 464 6100
Gsm: 623 7871

Janus Guðlaugsson, meðstjórnandi
frá Sjómannadagsráði, Harfnistuheimilunum
Janus heilsuefling
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vinnusími: 898 0786

Guðbjörg Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
frá hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vinnusími: 530 6100

Tryggvi Þórhallsson, meðstjórnandi
frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vinnusími: 515 4900

Anný Lára Emilsdóttir, meðstjórnandi
frá Hrafnistu 
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Vinnusími: 822 7128

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, meðstjórnandi
frá Landsambandi eldri borgara
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sigtún 42, 105 Reykjavík
Gsm: 898 7288

 

Andrea Laufey Jónsdóttir er starfsmaður Öldrunarráðs
Snorrabraut 58, 105 Reykjavík
Vinnusími 414 9507

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími: 414 9500

Á aðalfundi Öldrunarráðs Íslands þann 23.maí 2019 var kosin ný stjórn.

Nýja stjórn skipa: 

  • Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, formaður
  • Sigurður Sigfússon, varaformaður
  • Sólveig Reynisdóttir, Gjaldkeri
  • Hróðný Lund, ritari
  • Þórunn Sveinbjörnsdóttir, meðstjórnandi
  • Anný Lára Emilsdóttir, meðstjórnandi
  • Janus Guðlaugsson, meðstjórnandi
  • Guðbjörg Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
  • Tryggvi Þórhallsson, meðstjórnandi

Starfsmaður Öldrunarráðs er Andrea Laufey 

Komin er út skýrsla frá framtíðarþingi um farsæla öldrun á Ísafirði 2017.

Skýrsla frá framtíðarþingi um farsæla öldrun á Ísafirði 2017