Málþing um millistigið!
Öryggi og samvera
Í Laugarásbíó þann 16. febrúar kl. 13-16
Fundarstjóri er Brynjar Níelsson
13.00 Setning ráðstefnu - Formaður Öldrunarráðs Íslands, Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen
13.15 Halldór Guðmundsson, arkitekt THG
13.35 Aldraðir og umhverfið - Páll Líndal, doktor í umhverfissálfræði.
14.00 Viðurkenning Öldrunarráðs Íslands
14.10 Kaffi
14.30 Sextíu plús - Gísli Páll Pálsson, forstjóri Grundarheimilanna.
14.40 Það er gott að eldast - Berglind Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.
14.50 Jóhann Ingi Kristjánssson, Arnarlandi ehf
15.00 Blönduð borg fyrir fólk - Borghildur Sölvey Sturludóttir, skipulagsfulltrúi, Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
15.10 Hvað viljum við - Steinunn Sigurðardóttir, Félag eldri borgara Akranesi og nágrenni
15.20 Pallborðsumræður
15.50 Ráðstefnuslit – Aríel Pétursson
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir, takið daginn frá !
Það verður beint streymi frá málþinginu inni á facebook síðu Öldrunarráðs Íslands meðan ráðstefnan er.