liknarmalthingMálþing Grand hótel Reykjavík,
mánudaginn 19. maí 2014 kl. 13:30-16:00

Dagskrá:

  • 13:30-13:35 Setning: Gísli Páll Pálsson, formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
  • 13:35-14:10 Líknardauði frá sjónarhorni hjúkrunarfræðinga. Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra og Elfa Þöll Grétarsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra með áherslu á líknarmeðferð.
  • 14:10-14:35 Viðhorf til meðferðar við lífslok. Jón Snædal, öldrunarlæknir.
  • 14:35-15:00 Líknardráp í ljósi siðfræðinnar. Salvör Nordal, forstöðumaður siðfræðistofnunar Háskóla Íslands.
  • 15:00-15:50 Terminal care and euthanasia in the Netherlands - Facts and feelings. Jaap van der Spek, formaður Landssambands eldri borgara í Hollandi og varaforseti EURAG.
  • 15:50-16:00 Málþingslok: Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara.

Málþingsstjóri: Pétur Magnússon, formaður Öldrunarráðs Íslands.

Skráning sendist á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Málþingið er öll um opið – aðgangur er ókeypis

» Athygli er vakin á því að erindi Jaap van der Spek fer fram á ensku.
» Boðið verður upp á kaffi og kleinur.