Ráðstefnan okkar, „Þú þarft að skipta um lykilorð“  - að eldast á viðsjárverðum tímum, tókst frábærlega og var mikil ánægja með erindin og eins sköpuðust líflegar umræður í lokin.

Vegna fjölda áskorana setjum við hér inn glærur fyrirlesarana á ráðstefnunni og vonum að þær verði ykkur til enn frekar gagns.

Kærar þakkir fyrir frábæra ráðstefnu og góða mætingu.

Glærukynningar

Ein skrá með öllum fyrirlestrum