Framtíð lífeyrismála á Íslandi

Ráðstefna › Grand hótel Reykjavík
mánudagur 21. maí 2012 › kl 13:00-16:00


Dagskrá:

13:00    Setning: Pétur Magnússon, formaður Öldrunarráðs Íslands
13:10    Uppbygging íslenska lífeyrissjóðakerfisins.
               Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða
13:40    Lífeyrismál frá sjónarhorni vinnumarkaðarins. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ
14:00    Samspil lífeyrissjóða og almannatryggingakerfisins;horft til framtíðar. 
               Árni Gunnarsson, formaður nefndar um endurskoðun almannatryggingakerfisins
14:20    Kaffihlé
14:50    Allt er gott sem endar vel. 
              Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins
15:10    Er framtíðin björt eða svört? Ásmundur Stefánsson, löggiltur ellilífeyrisþegi
15:30    Pallborðsumræður framsögumanna
16.00    Ráðstefnuslit

Ráðstefnustjóri: Rannveig Guðmundsdóttir, formaður Samstarfsnefndar um málefni aldraðra og fv. ráðherra.

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis