Virkni á efri árum – samband og samstaða milli kynslóða
Ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 14. mars 2012 frá kl. 13:00-16:00.
Dagskrá
- 13:00 Litlu snillingarnir og gömlu meistararnir Kynslóðir mætast í söng
- 13:10 Setning: Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara
- 13:20 Ávarp: Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra
- 13.35 Sjónarhóll eldri kynslóða Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða og sr. Bernharður Guðmundsson, fv. Skálholtsrektor
- 13:55 Sjónarhóll yngri kynslóða Matthildur María Guðmundsdóttir háskólanemi og Níels Thibaud Girerd, Nilli úr Týndu kynslóðinni
- 14:15 „Það er alltaf opið hús fyrir þau…“ Niðurstöður rannsóknar á framlagi eldri borgara til samfélagsins. Ingibjörg H. Harðardóttir, lektor við Menntavísindasvið HÍ
- 14:35 Kaffihlé – þátttakendum boðið upp á kaffi og kleinur
- 15:00 Kynslóðir mætast í tónlistariðkun Ragnar Bjarnason söngvari og Erpur Eyvindarson rappari
- 15:10 Þátttaka í þjóðfélagi – virkni eldri borgara. Niðurstöður rannsókna. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ
- 15:30 Við þurfum á hvert öðru að halda. Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur
- 15:45 Lokaorð frá Pétri Magnússyni ráðstefnustjóra
Ráðstefnustjóri:: Pétur Magnússon, formaður Öldrunarráðs Íslands
Aðgangur er ókeypis. Allir velkomnir.
Smelltu hér til að skoða auglýsinguna