Fræðslufundur ÖÍ – Öldrunarráðs Íslands og LEB – Landssambands eldri borgara, á RÚV.

Hverjar eru áskoranir eldri borgara og hvernig er hægt að eiga innihaldsríkt líf alla ævi?

ÖÍ og LEB stóðu fyrir fræðslufundinum, Velferð eldri borgara, á RÚV  þriðjudaginn 9. febrúar 2021, þar sem víðtæk fræðsla og upplýsingamiðlun var höfð að leiðarljósi.

Með því að smella HÉR er hægt að horfa á þáttinn. 

Upptakan verður aðgengileg til 9. febrúar 2022.