Á aðalfundi Öldrunarráðs Íslands þann 23.maí 2019 var kosin ný stjórn.
Nýja stjórn skipa:
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, formaður
- Sigurður Sigfússon, varaformaður
- Sólveig Reynisdóttir, Gjaldkeri
- Hróðný Lund, ritari
- Þórunn Sveinbjörnsdóttir, meðstjórnandi
- Anný Lára Emilsdóttir, meðstjórnandi
- Janus Guðlaugsson, meðstjórnandi
- Guðbjörg Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
- Tryggvi Þórhallsson, meðstjórnandi
Starfsmaður Öldrunarráðs er Andrea Laufey