Geðheilsa eldri borgara
Málþing haldið 11. apríl 2013, kl. 9:00-14:30 á Hótel Natura
Fundarstjórar: Þórlaug Sveinsdóttir fyrir hádegi og Erla Kristbjörg Sigurgeirsdóttir eftir hádegi
9:00 - 9:15
Ávarp formanns ÖFFÍ. Líneyjar Úlfarsdóttur.
9:15 - 9:45
„Læknir, ég er svo einmana” Hrumir aldraðir og geðrænar þarfir.
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, geð- og öldrunarhjúkrunarfræðingur.
9: 45-10:15
Geðræn einkenni fólks á efri árum og þörf fyrir þjónustu.
Pálmi V. Jónsson, prófessor og yfirlæknir öldrunarlækninga á LSH.
10:15 -10:45 Kaffiveitingar.
10:45- 11:15
Erfið samskipti í hjúkrun.
Vilhelmína Þ. Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Heimaþjónustu Reykjavíkur.
11:15 - 11:45
Sjálfsvanræksla, vanræksla, ofbeldi - eru geðrænir erfiðleikaráhættuþættir?
Sigrún Ingvarsdóttir, MA í félagsráðgjöf og deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis.
11:45 - 12:45 Hádegishlé.
12:45 - 13:15
Geðheilbrigði: Heilabilun og samskipti - stuðningur við aðstandendur.
Steinunn K. Jónsdóttir, formaður Fagdeildar félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu.
13:15 – 13:45
Á hvern hátt mun valdefling og geðrækt breyta hugmyndum eldri borgara um lífið og tilveruna?
Elín Ebba Ásmundardóttir, iðjuþjálfi/dósent við Háskólann á Akureyri og framkvæmdarstjóri Hlutverkaseturs.
13:45 – 14:30 Umræður.
Öldrunarfræðafélagi Íslands, Öldrunarráð, Fagdeildir í öldrunarhjúkrun og geðhjúkrun, FÍH og Fagdeildar félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu.
Málþingið er öllum opið. Þátttakendur geta skráð sig með því að senda póst til Margrétar Guðmundsdóttir (