logo auglysing

Geðheilsa eldri borgara

Málþing haldið 11. apríl 2013, kl. 9:00-14:30 á Hótel Natura

Fundarstjórar: Þórlaug Sveinsdóttir fyrir hádegi og Erla Kristbjörg Sigurgeirsdóttir eftir hádegi

9:00 - 9:15
Ávarp formanns ÖFFÍ. Líneyjar Úlfarsdóttur.

9:15 - 9:45             
„Læknir, ég er svo einmana” Hrumir aldraðir og geðrænar þarfir. 
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, geð- og öldrunarhjúkrunarfræðingur.

9: 45-10:15
Geðræn einkenni fólks á efri árum og þörf fyrir þjónustu. 
Pálmi V. Jónsson, prófessor og yfirlæknir öldrunarlækninga á LSH.

10:15 -10:45     Kaffiveitingar.

10:45- 11:15  
Erfið samskipti í hjúkrun. 
Vilhelmína Þ. Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Heimaþjónustu Reykjavíkur.

11:15 - 11:45
Sjálfsvanræksla, vanræksla, ofbeldi - eru geðrænir erfiðleikaráhættuþættir? 
Sigrún Ingvarsdóttir, MA í félagsráðgjöf og deildarstjóri hjá þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis.

11:45 - 12:45    Hádegishlé.

12:45 - 13:15         
Geðheilbrigði: Heilabilun og samskipti - stuðningur við aðstandendur.
Steinunn K. Jónsdóttir, formaður Fagdeildar félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu.

13:15 – 13:45        
Á hvern hátt mun valdefling og geðrækt breyta hugmyndum eldri borgara um lífið og tilveruna? 
Elín Ebba Ásmundardóttir, iðjuþjálfi/dósent við Háskólann á Akureyri og framkvæmdarstjóri Hlutverkaseturs.

13:45 – 14:30    Umræður.

Öldrunarfræðafélagi Íslands, Öldrunarráð, Fagdeildir í öldrunarhjúkrun og geðhjúkrun, FÍH og Fagdeildar félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu.

Málþingið er öllum opið. Þátttakendur geta skráð sig með því að senda póst til Margrétar Guðmundsdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) eða við innganginn. Skráningargjald er kr. 5000,-. Hægt er að greiða fyrirfram með því að millifæra á reikninginn: 0372-13-112206, kennitala: 431281-0589og í reiðufé við innganginn.