Til aðildarfélaga
Öldrunarráðs Íslands
Reykjavík, 20. október 2021.
Efni: AÐALFUNDUR ÖLDRUNARRÁÐS ÍSLANDS 2021
Hér með er boðað til aðalfundar Öldrunarráðs Íslands
Þriðjudaginn 9. nóvember 2021
Kl. 13:00
Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík í Háteigi á 4.hæð.
Dagskrá:
- Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum ráðsins
 - Halldór S. Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands fjallar um stefnumótun í málefnum aldraðra
 - Panell - stuttar kynningar og umræður
- Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri öldrunarmála velferðarsviðs
 - Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri Sjómannadagsráðs
 - Guðlaug Einarsdóttir, skrifstofustjóri Heilbrigðisráðuneyti
 
 - Kaffihlé
 - Afhending viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands
 - Afhending rannsóknarstyrks Gísla Sigurbjörnssonar fyrrum forstjóra á Grund
 - Hversdagsleikinn í nýju ljósi, sviðslistafólkið Ragnar Ísleifur og Hrefna Lind
 - Önnur mál
 - Fundarslit áætluð 15:30
 
Allir eru velkomnir á aðalfundinn.
Aðildarfélög eru beðin um að tilkynna þátttöku á aðalfund með því að senda kjörbréf, á netfangið 
Fyrir hönd stjórnar Öldrunarráðs Íslands
Jórunn Frímannsdóttir, formaður

