Til aðildarfélaga

Öldrunarráðs Íslands

Reykjavík, 23. apríl 2019.

Efni:   AÐALFUNDUR ÖLDRUNARRÁÐS ÍSLANDS 2019

Hér með er boðað til aðalfundar Öldrunarráðs Íslands

Fimmtudaginn 23. maí 2019

Kl 14:00-16:00

Hjúkrunarheimilinu Sóltúni, Sóltúni 2 Reykjavík

Dagskrá:

  1. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum ráðsins
  2. Afhending viðurkenningar Öldrunarráðs
  3. Önnur mál

 Kaffihlé

 Ingrid Kuhlman MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði (MAPP) flytur erindi um niðurstöður rannsóknar sinnar um skynjun og skilningi eldri borgara á vellíðan.

Athugið að allir eru velkomnir á aðalfundinn.

Aðaildarfélög eru beðin um að tilkynna þátttöku á aðalfund með því að senda kjörbréf, á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.