Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands 2015
Miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 14:00 - 16:00 - Grand Hótel Reykjavík
Dagskrá:
1. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum ráðsins
2. Afhending viðurkenningar Öldrunarráðs
3. Önnur mál
Kaffihlé
4. Ávarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra
5. Kynningarerindi frá fyrirtækinu FASTUS, sem kostar aðalfund Öldrunarráðs 2015
Aðalfundurinn er opinn öllum.
Fyrir hönd stjórnar Öldrunarráðs Íslands,
Pétur Magnússon, formaður
Sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri
Ráðstefna á Hótel Natura
þriðjudagur 25. nóv 2014 kl 13:30-15:40
Dagskrá
13:30 Setning: Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða
13:40 Ávarp: Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra
13:55 Má ég – Get ég – Vil ég? Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara
14:10 Kiknar vinnandi fólk undan ellibyrðinni? Miðað við áætlaða hlutfallslega breytingu úr 6:1 í 2:1 á 40 árum. Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
14:25 Er hægt að gera nýja kynslóðasátt? Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands
14:40 ,,Ég vona bara að ég verði ekki settur einhvers staðar í að skrúfa númeraplötur á bíla“.
Rannsókn á því hvað hvetur miðaldra og eldra fólk í starfi og stuðlar að starfsánægju þess. Jóna Valborg Árnadóttir, MS í mannauðsstjórnun.
14:55 Hvernig gerum við eldra fólk samkeppnishæfara á vinnumarkaði? Jón H. Magnússon, lögfræðingur
15:10 Pallborðsumræður frummælenda
15:40 Ráðstefnuslit
Fundarstjóri: Pétur Magnússon,formaður Öldrunarráðs Íslands
Glærur og kynningar
Hér má nálgast þau erindi sem flutt voru á ráðstefnunni.
- Setningarávarp Þóreyjar S. Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða
- Kiknar vinnandi fólk undan ellibyrðinni?
- Er hægt að gera nýja kynslóðasátt?
- „Ég vona bara að ég verði ekki settur einhvers staðar í að skrúfa númeraplötur á bíla“
- Hvernig gerum við eldra fólk samkeppnishæfara á vinnumarkaði?
Aðalfundur Öldrunarráðs Íslands 2014
Mánudaginn 19. maí 2014 kl 12:30-13:15 - Grand Hótel Reykjavík
Dagskrá:
- Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum ráðsins
- Afhending viðurkenningar Öldrunarráðs fyrir störf að málefnum aldraðra
- Önnur mál
- Kl. 13:30-16:00 verður málþing á Grand Hótel um líknardauða aldraðra.
Málþingið er samstarfsverkefni Öldrunarráðs Íslands, Landssambands eldri borgara og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Meðfylgjandi er dagskrá málþingsins. Þátttaka á aðalfund tilkynnist til Huldu S. Helgadóttur, starfsmanns Öldrunarráðs This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrir hönd stjórnar Öldrunarráðs Íslands
Pétur Magnússon, formaður
Líknardauði, líknarmeðferð. Hvar liggja mörkin?
Málþing Grand hótel Reykjavík,
mánudaginn 19. maí 2014 kl. 13:30-16:00
Dagskrá:
- 13:30-13:35 Setning: Gísli Páll Pálsson, formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
- 13:35-14:10 Líknardauði frá sjónarhorni hjúkrunarfræðinga. Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra og Elfa Þöll Grétarsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun aldraðra með áherslu á líknarmeðferð.
- 14:10-14:35 Viðhorf til meðferðar við lífslok. Jón Snædal, öldrunarlæknir.
- 14:35-15:00 Líknardráp í ljósi siðfræðinnar. Salvör Nordal, forstöðumaður siðfræðistofnunar Háskóla Íslands.
- 15:00-15:50 Terminal care and euthanasia in the Netherlands - Facts and feelings. Jaap van der Spek, formaður Landssambands eldri borgara í Hollandi og varaforseti EURAG.
- 15:50-16:00 Málþingslok: Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara.