Námstefna um viðbrögð við ofbeldi gagnvart öldruðu fólki verður halin á Grand Hótel 12. apríl kl. 12:30 – 16:00

12:30 – 13:00 Skráning

13:00 – 13:10 Setning

13:10 – 13:40 Hlutverk starfsmanna öldrunarþjónustu í forvörnum gegn ofbeldi.
Sigrún Ingvarsdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis.

13:40 – 14:00 Aðkoma og úrræði lögreglu.
Elís Kjartansson, lögreglufulltrúi rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi.

14:00 – 14:20 „Er samfélagslegt ofbeldi gagnvart eldra fólki vandamál á Íslandi?".
Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir.

14:20 – 14:40 Kaffi

14:40 – 15:00 Hversu margir litir eru í litrófi samfélagsins? - Um birtingarmyndir ofbeldis á hjúkrunarheimilum.
Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistuheimilanna.

15:00 – 15:20 „Tilfinningalegt ofbeldi gagnvart öldruðum".
Ása Guðmundsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði.

15:20 – 15:40 Úrræði lögræðislaga nr. 71/1997 gegn fjárhagslegri misnotkun aldraðra.
Ásrún Eva Harðardóttir, lögfræðingur og fagstjóri lögráðamála Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu.

Fundarstjóri Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu heim, Velferðarsvið Reykjavíkurborgar.
Skráning: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Aðgangur 2.500.- kr. Greiðist við inngang.

Athugið að ekki mögulegt að taka við debet- eða kreditkortum.